Landmótun jökla skoðuð

Í dag var komið að árlegri ferð að Heinabergsjökli og eru það nemendur í Inngangsáfanga að náttúruvísindum sem fara í þessa ferð. Þegar var farið í sambærilega ferð fyrir ári síðan var orðið ljóst að miklar breytingar höfðu orðið á jökulsporðinum á Heinabergsjökli og fremsti hlutinn sem eitt sinn var hluti af jöklinum er nú … Halda áfram að lesa: Landmótun jökla skoðuð